• Greiff

Starfsemi

Vinnustaðurinn

Í dag starfa ellefu manns hjá Martex. Allir búa þeir að yfirgripsmikilli þekkingu á hönnun, framleiðslu, sölu og þjónustu þegar kemur að vinnu-, einkennis- og skrifstofufatnaði fyrir fyrirtæki og stofnanir. Í starfsstöð sinni að Bíldshöfða 16 rekur fyrirtækið söludeild og saumastofu sem sinnir kaupendum út um allt land.

Markmið

Martex vinnur með vönduð efni og leggur mikla áherslu á gæði þeirra vara sem fyrirtækið hefur upp á að bjóða. Martex selur sloppa, skyrtur, jakkaföt og kjóla undir eigin merkjum og er einnig með umboð frá stærri aðilum.

Þjónusta

Martex er vel í stakk búið til að koma á móts við fyrirtæki með séróskir varðandi starfsmannafatnað. Martex hefur m.a á undanförnum árum sérsaumað og hannað starfsmannafatnað fyrir stærri fyrirtæki.

Saumastofa

Martex á og rekur saumastofur á Íslandi, Litháen og Kína. Árið 2012 tók Martex yfir rekstur saumastofu Öryrkjabandalagsins sem sinnir fjölbreytilegum textíl verkefnum og fyrirtækið Hexa þar sem saumaður er einkennis- og starfsmannafatnaður.

Starfsgreinar

Hótel- og veitingahúsa fatnaður

Hótel- og veitingahúsa fatnaður

Heilbrigðisstofnanir

Heilbrigðisstofnanir

Vinnufatnaður

Vinnufatnaður

Skrifstofu- og einkennisfatnaður

Skrifstofu- og einkennisfatnaður

Matvælaiðnaður

Matvælaiðnaður

Útivistarfatnaður

Útivistarfatnaður

Vöruúrval

Samstarfsaðilar

Hejco
Vilkma
Acode
Sika
Huginn Muninn
Greiff betri fatnaður
GREIFF GASTRO MODA
Fristads
James & Nicholson
SOL´S
Karlowsky