Huginn Muninn dömu dúnúlpa

Vindheld úlpa frá Huginn Muninn sem er með einstaklega góða vatnsheldni og öndunareiginleika.

Hægt er að stilla stærð hettunnar og taka hana af. Einnig er hægt að taka loðskinnið af.
Hægt er að taka neðri part úlpunnar af, en hann er fastu á með rennilás og smellum.

  • Litur: Grá
  • Efni: 100% Nylon, Fóðruð með PrimaLoft®
  • Stærðir: S-2XL
  • Vörunúmer: HM2201106-96

Sjá einnig: