Acode Softshell jakki

Vind og vatnsheldur upp að 8000 mm. Renndur að framan með rendum brjóstvasa, tveir hliðarvasar með rennilás. Kemur bæði í dömu og herrasniði.

  • Litur: 331 rauð / 540 dökkblá / 930 grá / 940 svart
  • Efni: 100% polyester
  • Stærðir: S-3XL
  • Vörunúmer: 113529

Sjá einnig: