Shopping Cart

No products in the cart.

Um okkur

Martex-Batik er þekkingar-fyrirtæki í fataframleiðslu og merkingum á fatnaði, fyrirtækið leggur höfuðáherslu á gæði í efnisvali, hönnun og framleiðslu. Starfsfólk Martex-Batik kappkostar að tileinka sér nýjungar og sveigjanleika til að geta sem best þjónustað fjölbreyttan hóp viðskiptavina. Markmiðið er að Martex-Batik verði leiðandi á sínu sviði á Íslandi.

Martex og Batik voru sameinuð þann 1. Januar 2020 Batik var sérhæft í merkingum á fatnaði og auglýsingavörum.

Martex-Batik rekur saumastofur á Íslandi, í Litháen og Kína og sérhæfir sig í vinnufatnaði fyrir hvers kyns rekstur. Martex-Batik er í örum vexti, fyrirtækið er ungt og framsækið en byggir jafnframt á mikilli þekkingu og reynslu á íslenskum fatamarkaði.

Vörur Martex-Batik eru seldar undir vörumerkjum Martex-Batik, Vilkma og Huginn Muninn. Jafnframt selur fyrirtækið innfluttan fatnað frá þekktum og viðurkenndum framleiðendum, til dæmis vörurmerkin Greiff, James&Nicholson, Hejco og ýmis fleiri þekkt merki.

Í dag starfa tíu starfsmenn hjá Martex-Batik. Allir búa þeir að yfirgripsmikilli þekkingu á hönnun, framleiðslu, sölu og þjónustu þegar kemur að vinnu-, einkennis- og skrifstofufatnaði fyrir fyrirtæki og stofnanir. Í starfsstöð að Bíldshöfða 16 rekur fyrirtækið söludeild og saumastofu sem sinnir kaupendum út um allt land.

Við hjá Martex-Batik erum áhugasöm um að vinna með þínu fyrirtæki. Hafðu samband – við erum fús til að gefa þér fjölbreytta og vandaða rágjöf í fatamálum.

Starfsfólk

Ásdís Guðnadóttir

Þjónustustjóri/ Máltaka

Arthita Uppapong

Bródering

Dagrún Íris Sigmundsdóttir

Sölufulltrúi

Elmar Freyr Jensen

Framkvæmdastjóri

Elizabeth Katrín Mason

Klæðskeri

Guðlaug Katrín Þórðardóttir

Bókhald

Jolanta Walicka

Saumakona

Jón Baldvin Haraldsson

Markaðs- og sölustjóri

Kristján Samúelsson

Sölumaður

Markús Örn Þórarinsson Jensen

Framkvæmdastjóri

Natalia Graban

Silkiprentun

Þórarinn Einar Þórarinsson

Framleiðslustjóri merkinga

Staðsetning

Ekki hika við að hafa samband

Sendu okkur línu og við svörum eins fljótt og auðið er.