Martex-Batik er þekkingar-fyrirtæki í fataframleiðslu og merkingum á fatnaði, fyrirtækið leggur höfuðáherslu á gæði í efnisvali, hönnun og framleiðslu. Starfsfólk Martex-Batik kappkostar að tileinka sér nýjungar og sveigjanleika til að geta sem best þjónustað fjölbreyttan hóp viðskiptavina. Markmiðið er að Martex-Batik verði leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
Martex og Batik voru sameinuð þann 1. Januar 2020 Batik var sérhæft í merkingum á fatnaði og auglýsingavörum.
Martex-Batik rekur saumastofur á Íslandi, í Litháen og Kína og sérhæfir sig í vinnufatnaði fyrir hvers kyns rekstur. Martex-Batik er í örum vexti, fyrirtækið er ungt og framsækið en byggir jafnframt á mikilli þekkingu og reynslu á íslenskum fatamarkaði.