Vörulistar
Við leggjum höfuðáherslu á gæði í efnisvali, hönnun og framleiðslu. Það sama gildir um okkar samstarfsaðila. Við vinnum aðeins með fyrsta flokkst framleiðendum sem eru fremstir á sínu sviði. Hér má finna upplýsingar og vörulista frá okkar birgjum.
Vörumerki
Her má finna brot af þeim gæða vörumerkjum sem við seljum.
Bertoni
Canson
Clipper
Huginn Muninn
Monti
Marcus
Signal
Pre End
Viltu gerast endursöluaðili?
Ef þú hefur áhuga á að selja vörumerkin okkar í þinni verslun þá endilega hafðu samband.
Við leggjum mikið upp úr því að byggja upp langtímasamband með okkar endursöluaðilum um land allt.
Við hjá Martex-Batik erum áhugasöm um að vinna með þínu fyrirtæki. Hafðu samband – við erum fús til að gefa þér fjölbreytta og vandaða rágjöf í fatamálum.
Heimilisfang
Bíldshöfða 16
110 Reykjavík
Ísland
Sími: (+354) 414 84 00
Netfang: martex@martex.is
Kennitala: 660707-1740
Opnunartími: 08 :00 – 16:00, skrifstofa og Outlet.