Vörulistar
Við leggjum höfuðáherslu á gæði í efnisvali, hönnun og framleiðslu. Það sama gildir um okkar samstarfsaðila. Við vinnum aðeins með fyrsta flokkst framleiðendum sem eru fremstir á sínu sviði. Hér má finna upplýsingar og vörulista frá okkar birgjum.
Vörumerki
Viltu gerast endursöluaðili?
Ef þú hefur áhuga á að selja vörumerkin okkar í þinni verslun þá endilega hafðu samband.
Við leggjum mikið upp úr því að byggja upp langtímasamband með okkar endursöluaðilum um land allt.

Við hjá Martex-Batik erum áhugasöm um að vinna með þínu fyrirtæki. Hafðu samband – við erum fús til að gefa þér fjölbreytta og vandaða rágjöf í fatamálum.
Heimilisfang
Bíldshöfða 16
110 Reykjavík
Ísland
Sími: (+354) 414 84 00
Netfang: martex@martex.is
Kennitala: 660707-1740
Opnunartími: 08 :00 – 16:00, skrifstofa og Outlet.
Þjónusta
Menu
Upplýsingar
Menu